Sundlaugin á Hofsósi hefur verið að ryðja sér til rúms seinustu ár sem ein af fallegustu sundlaugum í heimi. Útsýnið út Skagafjörðinn þar sem drottningin Drangey er í forgrunni, upplifunin af því að horfa á sólarlagið á sumrin og norðurljósin á veturna varð kveikjan að Infinity Blue, róandi miðnæturböðum.